Merki Alþýðufylkingarinnar

Svæðisfélög

Alþýðufylkingin starfar í svæðisfélögum. Stofnuð hafa verið tvö, í Norðausturkjördæmi og á Höfuðborgarsvæðinu. Hvert svæðisfélag hefur sína stjórn og stendur fyrir starfi á sínu starfssvæði.

Alþýðufylkingin Norðausturkjördæmi (AfNA)

Í stjórn AfNA eru:

  • Björgvin Leifsson (formaður)
  • Þorsteinn Bergsson
  • Þórarinn Hjartarson
  • Ragnhildur Hallgrímsdóttir
  • Bjarmi Þórgnýsson Dýrfjörð
  • Stefán Rögnvaldsson (varamaður)

Lög AfNA

Alþýðufylkingin á Höfuðborgarsvæðinu (AfH)

Í stjórn AfH eru:

  • Þorvaldur Þorvaldsson (formaður)
  • Þorvarður Bergmann Kjartansson
  • V. Kári Daníelsson

Lög AfH